Ósk um styrk í formi afnota af Tjarnarborg

Málsnúmer 2504038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 872. fundur - 30.04.2025

Fyrir liggur erindi frá KF þar sem óskað er endurgjaldslausra afnota af Tjarnarborg fyrir hátíðarhöld þann 10.maí n.k. í tilefni þess að 25 ár eru síðan Leiftur lék í efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita KF styrk í formi gjaldfrjálsra afnota af Tjarnarborg til hátíðarhalda þann 10. maí n.k.