Vegur í vestanverðum Ólafsfirði

Málsnúmer 2504032

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 321. fundur - 16.04.2025

Lagt fram innsent erindi frá íbúa með beiðni um að Fjallabyggð lagfæri eða loki vegi í vestanverðum Ólafsfirði sem liggur frá Garði að Þóroddsstöðum.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Tæknideild er falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundi nefndarinnar.