Umferðarhraði á Laugarvegi

Málsnúmer 2504029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 321. fundur - 16.04.2025

Lagt fram innsent erindi frá íbúa með beiðni um að ná niður umferðarhraða á Laugarvegi.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Nefndin þakkar fyrir erindið. Tæknideild er falið að meta þörf á úrbótum og leggja til við nefndina útfærslur á úrbótum sé þeirra þörf.