Bæjarráð Fjallabyggðar - 870. fundur - 10. apríl 2025.

Málsnúmer 2504003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 258. fundur - 15.05.2025

Fundargerðin er í 19 liðum og er liður 2 sérstaklega lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tóku Helgi Jóhannsson, S.Guðrún Hauksdóttir, Guðjón M Ólafsson, Arnar Þór Stefánsson og Tómas Atli Einarsson.
Samþykkt
Fundargerðin í heild sinni að, undanskildum lið 2 sem borinn er upp sérstaklega, staðfest með 7 atkvæðum.
  • .2 2504013 Lánsumsókn vegna snjóflóðavarna 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 870. fundur - 10. apríl 2025. Bæjarráð samþykkir lánsumsóknina fyrir sitt leyti og vísar henni til fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og lánsumsókn vegna snjóflóðavarna 2024 með 7 atkvæðum.