Öldungaráð - Önnur mál 2025.

Málsnúmer 2502023

Vakta málsnúmer

Öldungaráð Fjallabyggðar - 9. fundur - 01.10.2025

Elín Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur, fór yfir breytingar vegna heilsueflandi heimsókna til 80 ára og eldri.
Lagt fram til kynningar
Hjúkrunarfræðingur fór yfir breytingar vegna heilsueflandi heimsókna til 80 ára og eldri sem hefur verið hætt en heilsueflandi mótttaka fyrir þennan hóp verður á heilsugæslunni.
Verður auglýst fljótlega. En sökum sameiningar heilsugæslunnar eru breytingar á yfirstjórn og starfsfólk að setja sig inn í verkefnin.
Hún upplýsti einnig um breytingar sem hafa orðið vegna blóðtöku og fleira.