Skráning kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.

Málsnúmer 2502004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 862. fundur - 06.02.2025

Fyrir liggur bréf frá Innviðaráðuneyti, skrifstofu sveitarfélaga og byggðamála, þar sem mælt er með því að sveitarfélög bæti þriðja möguleika við kynskráningar á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kynna tilmælin forstöðufólki stofnana og deilda.