Komur skemmtiferðaskipa og áætlun 2025

Málsnúmer 2501042

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 149. fundur - 20.01.2025

Skemmtiferðaskip áttu 27 komur í Fjallabyggðahafnir árið 2024 og áætlaðar komur árið 2025 eru 31.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Framkvæmda-, hafna og veitunefnd Fjallabyggðar - 2. fundur - 22.09.2025

Fyrir liggur samantekt Sigurðar J. Ólafssonar, framkvæmdastjóra Cruise Iceland, á bókunum skemmtiferðaskipa í höfnum á Íslandi næstu árin í samanburði við síðustu ár. Samantektin sýnir verulega fækkun komu skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar á næstu tveimur árum.
Lagt fram til kynningar
Framkvæmda-, hafna- og veitunefnd lýsir yfir miklum áhyggjum af fækkun komu skemmtiferðaskipa á næstu árum og felur hafnarstjóra að leita leiða til þess að mæta verulegri lækkun tekna hafnarinnar af þeim sökum.