Fundadagatal nefnda 2025

Málsnúmer 2412019

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 251. fundur - 12.12.2024

Tillaga að fundadagatali nefnda, stjórna og ráða á vegum Fjallabyggðar fyrir árið 2025 lagt fram til yfirferðar.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Framkvæmda-, hafna og veitunefnd Fjallabyggðar - 1. fundur - 19.08.2025

Fyrir liggur uppfært fundadagatal nefnda fyrir síðustu mánuði ársins 2025.
Lagt fram til kynningar
Gert er ráð fyrir að nefndin fundi mánaðarlega og verður skipulag funda rætt fyrir næsta fund nefndarinnar.