Umsókn um styrk til hátíða og stærri viðburða í Fjallabyggð

Málsnúmer 2410025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 891. fundur - 25.09.2025

Fyrir liggur samantekt á viðburðinum "Myndasöguhátíð Siglufjarðar".
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð þakkar góða samantekt á viðburðinum.