Umsókn í Lýðheilsusjóð 2025

Málsnúmer 2410008

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 30. fundur - 09.10.2024

Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Stýrihópurinn velti upp nokkrum hugmyndum að verkefnum til framkvæmda á næsta ári sem hægt væri að sækja um styrk í Lýðheilsusjóð fyrir. Rætt t.d. um hugmyndir um skíðakennslu, aðstöðu til skautaiðkunar og hugmyndir tengdar landsmóti UMFÍ 50 sem verður haldið í Fjallabyggð 2025.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 31. fundur - 28.01.2025

Fjallabyggð sótti um styrk í Lýðheilsusjóð. Farið yfir verkefnið.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.