Samstarfssamningur vegna reksturs og framkvæmda á Skeggjabrekkuvelli 2025-2028

Málsnúmer 2407038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 855. fundur - 06.12.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdu drög að samstarfssamningi vegna reksturs og framkvæmda á Skeggjabrekkuvelli 2025-2028.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10.12.2025

Fyrir liggja drög að samkomulagi við Golfklúbb Fjallabyggðar (GFB) um ráðstöfun fjármuna sem áður var búið að samþykkja í uppbyggingu bílastæðis og golfskála í Skeggjabrekkudal á árinu 2025.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag við Golfklúbb Fjallabyggðar um ráðstöfun fjármuna sem búið var að samþykkja í fjárhagsáætlun 2025 og felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun.