Umboð til kjarasamningsgerðar

Málsnúmer 2405038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 830. fundur - 17.05.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Tryggva Friðjónssonar formanni samninganefndar SFV í kjaramálum vegna umboðs til kjarasamningagerðar. Umboðið tekur gildi við undirritun og hefur sama gildistíma og komandi kjarasamningar.
Athygli er vakin á því að umboðið gildir einungis vegna kjarasamningsgerðar en ekki vegna stofnanasamningsgerðar.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og felur forstöðumanni Hornbrekku að undirrita það fyrir hönd stofnunarinnar.