Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi

Málsnúmer 2405035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 830. fundur - 17.05.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra vegna umsóknar Sjómannafélags Ólafsfjarðar um tímabundið áfengisleyfi vegna árshátíðar sjómanna á Sjómannadaginn.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tímabundna leyfisveitingu.