Bæjarráð Fjallabyggðar - 828. fundur - 23. apríl 2024.

Málsnúmer 2404011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 242. fundur - 30.04.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.
Til afgreiðslu er liður 2.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .2 2204075 Nýr kirkjugarður í Ólafsfirði
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 828. fundur - 23. apríl 2024. Lagt fram til kynningar. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við útfærsluna og felur deildarstjóra að hrinda í framkvæmd ráðgefandi atkvæðagreiðslu um staðarval vegna kirkjugarðs í Ólafsfirði. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.