Bæjarráð Fjallabyggðar - 827. fundur - 12. apríl 2024.

Málsnúmer 2404009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 242. fundur - 30.04.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 10 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1 og 4.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .1 2404002 Bætt aðstaða á tjaldsvæðum Fjallabyggðar 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 827. fundur - 12. apríl 2024. Bæjarráð samþykkir tillögu deildarstjóra um að fjárfest verði í hreyfanlegri salernislausn frá Stólpigámar sbr. minnisblað. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .4 2401058 Trilludagar 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 827. fundur - 12. apríl 2024. Í ljósi þess að engin aðili sótti um að standa að hátíðinni þá felur bæjarráð deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að útfæra hátíðina með sambærilegum hætti og fyrri ár. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.