Reglur um viðveruskráningu

Málsnúmer 2403016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 823. fundur - 08.03.2024

Drög að reglum um viðveruskráningu lögð fram til afgreiðslu.
Tilgangur reglna þessara er að skýra hlutverk og ábyrgð starfsmanna vegna notkunar á viðverukerfinu VinnuStund.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og vísar þeim til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 241. fundur - 21.03.2024

Á 823. fundi bæjarráðs voru lögð fram drög að reglum um viðveruskráningu.
Tilgangur reglnanna er að skýra hlutverk og ábyrgð starfsmanna vegna notkunar á viðverukerfinu VinnuStund.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.