Bæjarráð Fjallabyggðar - 826. fundur - 5. apríl 2024.

Málsnúmer 2403012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 242. fundur - 30.04.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 15 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 4.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .2 2403032 Viðbótarhúsnæði vegna lengdrar viðveru og Frístundar við Grunnskóla Fjallabyggðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 826. fundur - 5. apríl 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við samningsdrögin og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .4 2403062 Kjörstaðir við forsetakosningar 1. júní 2024.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 826. fundur - 5. apríl 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu deildarstjóra og felur honum að vinna málið áfram. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.