Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 309. fundur - 13. mars 2024.

Málsnúmer 2403004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 241. fundur - 21.03.2024

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 11 liðum.
Til afgreiðslu er liður 5.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
S. Guðrún Hauksdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Helgi Jóhannsson og Tómas Atli Einarsson tóku til máls undir 5. lið fundargerðarinnar.
Helgi Jóhansson tók til máls undir 3. lið fundargerðarinnar.
  • .5 2309022 Umsókn til skipulagsfulltrúa - Stækkun á lóð við Vesturtanga 1-5
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 309. fundur - 13. mars 2024. Nefndin leggst gegn tillögu bæjarstjórnar um að deiliskipulag Leirutanga verði endurskoðað með vísun í minnisblað skipulagsfulltrúa Fjallabyggðar dags. 26.2.2024. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.