Bæjarráð Fjallabyggðar - 823. fundur - 8. mars 2024.

Málsnúmer 2403001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 241. fundur - 21.03.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 19 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 6, 14, og 15.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Arnar Þór Stefánsson og S. Guðrún Hauksdóttir tóku til máls undir 15. lið fundargerðarinnar.
  • .6 2403011 Samstarfssamningur Fjallabyggðar og hestamannafélagsins Gnýfara 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 823. fundur - 8. mars 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .14 2403019 Samstarfssamningur Fjallabyggðar og hestamannafélagsins Glæsis 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 823. fundur - 8. mars 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .15 2403009 Árskort í ræktina fyrir lögreglumenn á Tröllaskaga
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 823. fundur - 8. mars 2024. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti sameiginlega tillögu Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar um kjör til handa lögreglumönnum í líkamsrækt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.