Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu

Málsnúmer 2402051

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 309. fundur - 13.03.2024

Matvælaráðuneytið hefur falið Landi og skógi að hefja endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi stuðningskerfa í landgræðslu og skógrækt. Tilgangur þessa erindis er að kalla eftir ábendingum sem nýst geta við vinnuna við að móta tillögur að endurskoðuðu stuðningskerfi, en markmiðið er að til verði tillaga að heildstæðu stuðningskerfi málaflokksins innan stofnunarinnar sem jafnframt styður við stefnu stjórnvalda á sviði loftslagsmála, verndunarlíffræðilegrar fjölbreytni og byggðamála.

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar