Bæjarráð Fjallabyggðar - 820. fundur - 9. febrúar 2024.

Málsnúmer 2402003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 239. fundur - 22.02.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 14 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .2 2402007 Lánsumsókn vegna snjóflóðavarna 2023
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 820. fundur - 9. febrúar 2024. Bæjarráð samþykkir lánsumsóknina fyrir sitt leyti og vísar henni til fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .8 2402009 Lokun gatna vegna Fjarðargöngu 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 820. fundur - 9. febrúar 2024. Bæjarráð heimilar fyrir sitt leyti lokun gatna vegna Fjarðargöngunnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.