Skemmtiferðaskip,skógræktin og kolefnisskógur

Málsnúmer 2401045

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 308. fundur - 07.02.2024

Tekið fyrir erindi Anitu Elefsen safnstjóra Síldarminjasafnsins þar sem reifaðar eru hugmyndir um samstarfsverkefni við gerð kolefnisskógar í skógræktinni og óskað eftir tillögum nefndarinnar að staðsetningu.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur tæknideild að vinna málið áfram með skógræktarfélagi Siglufjarðar.