Bæjarráð Fjallabyggðar - 819. fundur - 2. febrúar 2024.

Málsnúmer 2401010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 239. fundur - 22.02.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 9 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Guðjón M. Ólafsson tók til máls undur 2. lið fundargerðarinnar.
  • .2 2401061 Húsnæðisáætlun 2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 819. fundur - 2. febrúar 2024. Bæjarráð samþykkir Húsnæðisáætlun fyrir Fjallabyggð fyrir sitt leyti, en ítrekar fyrri ábendingar um að sniðmát áætlunarinnar tekur ekki nægilega tillit til aðstæðna sveitarfélaga þar sem hlutfall sumarhúsa er hátt. Bæjarstjóra falið að koma ábendingum Fjallabyggðar til HMS og Innviðaráðuneytisins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .8 2401098 Ósk um fund með bæjar- eða sveitarstjórn
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 819. fundur - 2. febrúar 2024. Beiðninni vísað til bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.