Starfsemi Neons 2023-2024

Málsnúmer 2311059

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 39. fundur - 01.12.2023

Rætt um starfið í Neon í vetur.
Lagt fram til kynningar
Rætt um starfið í Neon og aðallega fyrir eldri ungmenni, 16-19 ára. Mæting hefur verið misgóð og rætt með hvaða hætti væri hægt að ná til þeirra.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 12.02.2024

Frístundafulltrúi fer yfir starfsemi í félagsmiðstöðinni Neon það sem af er starfsári.
Lagt fram til kynningar
Salka Hlín Harðardóttir frístundafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Hún fór yfir starfið í félagsmiðstöðinni það sem af er starfsári. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Sölku Hlín fyrir góða yfirferð og metnaðarfullt starf.

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 40. fundur - 15.03.2024

Fjallað um starfið í Neon í vetur.
Lagt fram til kynningar
Rætt um starfið í Neon. Erfiðlega hefur gengið að ná upp áhuga elsta aldurflokksins, 16-19 ára. Allskonar hugmyndir voru ræddar.