Evrópska Nýtnivikan - höfum það umbúðalaust

Málsnúmer 2311032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 811. fundur - 20.11.2023

Dagana 18.-26. nóvember næstkomandi stendur Evrópska Nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.

Þema ársins er umbúðir undir slagorðinu Höfum það umbúðalaust!

Fyrirtæki, sveitarfélög, stofnanir, skólar og almenningur eru hvött til þess að leggja sitt af mörkum til að draga úr notkun einnota umbúða.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.