Stofnun lóðar úr landi Burstabrekku

Málsnúmer 2310019

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 234. fundur - 12.10.2023

Lögð fram umsókn, dagsett 5. október 2023 þar sem sótt er um að stofna landeignina Brekkukot 1, úr landi Burstabrekku (L150873) í Ólafsfirði. Einnig lagður fram hnitsettur uppdráttur af landeigninni og umsögn skipulagsfulltrúa sem gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Enginn tók til máls.
Samþykkt
Tómas Atli Einarsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls.

Bæjarstjórn samþykkir umsóknina með 6 greiddum atkvæðum.