Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27. október 2023.

Málsnúmer 2310008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 235. fundur - 09.11.2023

Fundargerð bæjarráðs er í 14 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 2, 6 og 7.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Guðjón M. Ólafsson og Sigríður Ingvarsdóttir tóku til máls undir 13. lið fundargerðarinnar.
Arnar Þór Stefánsson tók til máls undir 3. lið fundargerðarinnar.
  • .2 2310050 Samkomulag um rannsóknir flugslysa og alvarlegra flugatvika.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27. október 2023. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við drögin og felur bæjarstjóra að undirrita þau fyrir hönd sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .6 2309164 Norðurgarður hafnarinnar á Ólafsfirði - tilnefning í verkefnahóp
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27. október 2023. Bæjarráð tilnefnir Sæbjörgu Ágústsdóttur sem aðalmann og Tómas Atla Einarsson sem varamann í verkefnahópinn. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .7 2310053 Umsókn um rekstrarleyfi gistingar fl II - Lindargata 20b
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27. október 2023. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við leyfisveitinguna. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.