Ungmennaráð Fjallabyggðar - 38. fundur - 29. september 2023.

Málsnúmer 2309011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 234. fundur - 12.10.2023

Fundargerð ungmennaráðs er í fjórum liðum.
Til afgreiðslu er liður 1.
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar "Ungmennaráð 2023-2024" til 12. sérliðar þessa fundar, "2205076 - Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2022-2026". Samþykkt með 7 atkvæðum.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls og lagði til að oddvitar myndu mætu á næsta fund ungmennaráðs. Tillagan var samþykkt með 7. atkvæðum.