Umsókn um leyfi til uppsetningar á loftneti

Málsnúmer 2308011

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 302. fundur - 06.09.2023

Lögð fram umsókn Norðurorku hf. dagsett 25.júlí 2023 þar sem óskað er eftir leyfi til uppsetningar á loftneti hjá hitaveitutanki á Laugarengi. Einnig lögð fram tölvuteiknuð mynd sem sýnir hvernig lotnetið kemur til með að líta út.
Samþykkt
Erindi samþykkt.