Bæjarráð Fjallabyggðar - 792. fundur - 31. maí 2023.

Málsnúmer 2305010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 231. fundur - 07.06.2023

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 5, 7 og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .5 2210059 Skeggjabrekkuvöllur - fjárfestingar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 792. fundur - 31. maí 2023. Bæjarráð samþykkir viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu í bæjarstjórn. Bókun fundar Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
  • .7 2305062 Umsóknarbeiðni tækifærisleyfi Hornbrekka
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 792. fundur - 31. maí 2023. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn vegna kráarkvölds í Hornbrekku. Bókun fundar Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
  • .8 2305075 Erindi til bæjarráðs
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 792. fundur - 31. maí 2023. Bæjarráð veitir fyrir sitt leyfi jákvæða umsögn og leyfi fyrir notkun á því landssvæði sem um er sótt og er í eigu sveitarfélagsins vegna þyrluflugs laugardaginn 3. júní í tengslum við sjómannadaginn í Ólafsfirði. Bæjarráð beinir því til ábyrgðarmanna að farið verði eftir öryggisreglum í hvívetna. Bókun fundar Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.