Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 98. fundur - 1. júní 2023.

Málsnúmer 2305009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 231. fundur - 07.06.2023

Fundargerð markaðs- og menningarnefndar er í sex liðum.
Til afgreiðslu er liður nr. 5.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .5 2302081 Menningartengdir skyndiviðburðir 2023, reglur og úthlutanir
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 98. fundur - 1. júní 2023. Markaðs- og menningarnefnd hefur endurskoðað og einfaldað reglur um úthlutun styrkja til skyndiviðburða. Nefndin vísar drögum að endurskoðuðum reglum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðarins, "Menningartengdir skyndiviðburðir 2023, reglur og úthlutanir" Samþykkt samhljóða.