Skólapúls 2023 - niðurstöður nemendakönnunar

Málsnúmer 2304060

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 128. fundur - 19.06.2023

Skólastjóri fer yfir niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins.
Lagt fram til kynningar
Undir þessum lið sat Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólastjóri fór yfir niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins. Alls tóku 95 nemendur í 6.-10. bekk þátt í könnuninni sem er 91,3% svarhlutfall. Nefndin lýsir yfir ánægju með niðurstöður og er sérlega ánægjulegt að einelti í Grunnskóla Fjallabyggðar mælist undir landsmeðaltali. Nefndin þakkar skólastjóra kærlega fyrir yfirferðina.