Olweuskönnun 2023 - niðurstöður

Málsnúmer 2304059

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 126. fundur - 08.05.2023

Olweuskönnun var lögð fyrir 5.-10.bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar snemma árs 2023.
Undir þessum lið sat Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Olweuskönnun var lögð fyrir 5.-10. bekk snemma árs 2023. Mælitala fyrir einelti í Grunnskóla Fjallabyggðar er nú 3,2 en einelti í Olweusskólum á landsvísu mælist 5,9. Eineltisteymi grunnskólans hefur þegar unnið markvisst að viðbrögðum við niðurstöðunum.