Bæjarráð Fjallabyggðar - 787. fundur - 25. apríl 2023.

Málsnúmer 2304006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 229. fundur - 03.05.2023

Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2 og 3.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .2 2205052 Framlenging á samningi um skóla- og frístundaakstur 2019-2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 787. fundur - 25. apríl 2023. Bæjarráð heimilar fyrir sitt leyti að framlengja samning um skóla- og frístundakstur um eitt ár. Bæjarráð óskar að unnið verði að áætlun um hvernig skóla- og frístundaakstri verði háttað þegar færsla 5. bekkjar kemur til. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .3 2304042 Beiðni um fjármögnun á kaupum á gróðurhúsi fyrir íbúa Hornbrekku
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 787. fundur - 25. apríl 2023. Bæjarráð samþykkir að gróðurhúsið verði tekið inn í Hátindsverkefnið. Bæjarstjóra falið að ganga frá kaupunum f.h. sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.