Umhverfisvæn orkuöflun við húshitun

Málsnúmer 2303094

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 785. fundur - 04.04.2023

Samband íslenskra sveitarfélaga vill benda á að Orkustofnun hvetur til umhverfisvænnar orkuöflunar við húshitun og bæta orkunýtni í rafhitun á landinu.

Með breytingum á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar var opnað á möguleika ríkisins til að taka þátt í stofnkostnaði við umhverfisvæna orkuöflun sem dregur úr rafhitun eða olíukyndingu.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.