Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 145. fundur - 14. apríl 2023

Málsnúmer 2303014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 229. fundur - 03.05.2023

Fundargerð félagsmálanefndar er í 8 liðum.

Til afgreiðslu er liður 7.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Helgi Jóhannsson og S. Guðrún Hauksdóttir tóku til máls undir lið 2.
  • .7 2303073 Drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023-2027
    Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 145. fundur - 14. apríl 2023 Deildarstjóri félagsmáladeildar hefur sent verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk viljayfirlýsingu um að Fjallabyggð hafi áhuga á að sækja um að vera tilraunasveitarfélag um þjónustuna. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu félagsmálanefndar.