Drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi til umsagnar

Málsnúmer 2212032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 773. fundur - 20.12.2022

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila. Frestur til að skila inn umsögn við regludrögin er til og með 2. janúar 2023.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.