Tilfærsla Vinnuskóla Fjallabyggðar milli málaflokka

Málsnúmer 2212030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 773. fundur - 20.12.2022

Lagt fram minnisblað deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningarmála varðandi yfirfærslu reksturs vinnuskólans til Þjónustumiðstöðvar þannig að vinnuskólinn og fjárheimildir til reksturs hans, sem heyrir undir málaflokk 06 muni í framtíðinni heyra undir málaflokk 11.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tillögu deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála um færslu málaflokksins.