Íslenska æskulýðsrannsóknin 2021-2026

Málsnúmer 2212010

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 26. fundur - 23.03.2023

Íslenska æskulýðsrannsóknin er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið.
Markmið rannsóknarinnar er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungmenna og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun í málefnum barna og ungmenna og snemmbært inngrip og stuðning við börn og fjölskyldur þeirra í anda farsældarlaga, nr. 86/2021.
Lagt fram til kynningar
Niðurstöður úr íslensku æskulýðsrannsókninni 2022 lagðar fram til kynningar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 124. fundur - 27.03.2023

Íslenska æskulýðsrannsóknin er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið.
Markmið rannsóknarinnar er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungmenna og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun í málefnum barna og ungmenna og snemmbært inngrip og stuðning við börn og fjölskyldur þeirra í anda farsældarlaga, nr. 86/2021.
Lagt fram til kynningar
Niðurstöður rannsóknarinnar lagðar fram til kynningar.

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 36. fundur - 13.04.2023

Íslenska æskulýðsrannsóknin er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið. Markmið rannsóknarinnar er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungmenna og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun í málefnum barna og ungmenna og snemmbært inngrip og stuðning við börn og fjölskyldur þeirra í anda farsældarlaga, nr. 86/2021.

Rannsóknin nær til 6., 8. og 10. bekkjar grunnskóla nema flokkurinn "nikótín, kannabis og áfengi" sem nær einungis til 10. bekkjar.
Lagt fram til kynningar
Helstu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2022 voru kynntar og ræddar.