Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Fjallabyggðar 2023

Málsnúmer 2211118

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 771. fundur - 06.12.2022

Lögð fram tillaga bæjarstjóra að samþykktum um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarráð vísar tillögunni til umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 811. fundur - 20.11.2023

Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Fjallabyggðar lögð fram til endurskoðunar samkvæmt 10. gr. samþykktarinnar.
Samþykkt
Bæjarráð gerir tillögu um óbreytt kjör kjörinna fulltrúa og nefndafólks.