Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd

Málsnúmer 2211068

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 767. fundur - 15.11.2022

Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar, dags. 1. nóvember 2022, þar sem óskað er eftir tilnefningum í vatnasvæðanefnd.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 778. fundur - 14.02.2023

Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir að sveitarfélög tilnefni aðal- og varafulltrúa í vatnasvæðanefnd.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Arnar Þór Stefánsson sem aðalmann Fjallbyggðar í nefndinni. Íris Stefánsdóttir er tilnefnd sem varamaður.