Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 92. fundur -1. desember 2022.

Málsnúmer 2211017F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 223. fundur - 15.12.2022

Fundargerðin er í 4 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 2, 3 og 4.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .2 2210040 Styrkumsóknir 2023 - Rekstrarstyrkir til safna og setra.
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 92. fundur -1. desember 2022. Markaðs- og menningarnefnd samþykkir að vísa umsögn til bæjarráðs. Bókun fundar Helgi Jóhannsson vék af fundi undir afgreiðslu rekstrarstyrks Fjallasala ses.
    Bæjarstjórn samþykkir með öllum greiddum atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .3 2210041 Styrkumsóknir 2023 - Hátíðarhöld í Fjallabyggð
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 92. fundur -1. desember 2022. Markaðs- og menningarnefnd samþykkir að vísa umsögn til bæjarráðs. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .4 2210019 Erindi frá Síldarminjasafni Íslands - Beiðni um endurnýjun rekstrarsamnings
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 92. fundur -1. desember 2022. Erindi Síldarminjasafns Íslands ses til Bæjarráðs Fjallabyggðar um endurnýjun rekstrarsamnings var kynnt og tekið til umfjöllunar. Markaðs- og menningarnefnd samþykkir að vísa umsögn til bæjarráðs. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.