Samráð sýslumanns og sveitarstjórna haust 2022

Málsnúmer 2210056

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 221. fundur - 09.11.2022

Svavar Pálsson, sýslumaður á Norðurlandi eystra, mætti á fund bæjarstjórnar.
Lagt fram til kynningar
Bæjarstjórn þakkar Svavari fyrir kynninguna.