Umsagnarbeiðni - Kráarkvöld í Hornbrekku

Málsnúmer 2210053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 764. fundur - 25.10.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni, dagsett 19.10.2022, þar sem Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn Fjallabyggðar í kjölfar umsóknar Hornbrekku um tímabundið áfengisleyfi.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 770. fundur - 28.11.2022

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, dags. 24.11.2022 er varðar beiðni um umsögn vegna umsóknar Hornbrekku um tímabundið áfengisleyfi (tækifærisleyfi).
Samþykkt
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn vegna tækifærisleyfis til áfengisveitinga í Hornbrekku sbr. umsókn Hornbrekku til Sýslumannsins á Norðurlandi eystra.