Umsókn um stækkun lóðar við Hornbrekkuveg 13 í Ólafsfirði

Málsnúmer 2209033

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 289. fundur - 05.10.2022

Lögð fram umsókn Jónínu Kristjánsdóttur og Friðriks Arnar Ásgeirssonar um stækkun lóðar við Hornbrekkuveg 13 um ca 8m til suðurs og minnkun á austurhluta lóðar til samræmis við austurmörk Hornbrekkuvegar 11. Fyrirhugað er að laga útgrafning sunnan við húsið og útbúa bílastæði.
Samþykkt
Tæknideild falið að útfæra breytingu á lóðarmörkum í samræmi við fyrirliggjandi óskir umsækjenda og endurnýja lóðarleigusamning í samræmi við það.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 290. fundur - 01.11.2022

Lagt fram lóðarblað dags. 7.10.2022 ásamt lóðarmarkayfirlýsingu vegna stækkunnar Hornbrekkuvegar 13 í Ólafsfirði.
Samþykkt
Samþykkt.