Bæjarráð Fjallabyggðar - 757. fundur - 6. september 2022.

Málsnúmer 2209003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 219. fundur - 14.09.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 2, 3 og 4.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Samþykkt
 • .2 2209001 Trúnaðarmál
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 757. fundur - 6. september 2022. Bókun fundar Enginn tók til máls.
  Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • .3 2208029 Frágangur á svæði vestan Óskarsbryggju
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 757. fundur - 6. september 2022. Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 17/2022 við fjárhagsáætlun 2022 að fjárhæð kr. 4.128.460,- vegna aukins kostnaðar við frágang á svæði vestan Óskarsbryggju, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Bókun fundar Enginn tók til máls.
  Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.
 • .4 2208066 Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni.
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 757. fundur - 6. september 2022. Bæjarráð samþykkir að taka þátt í umdæmisráði barnaverndar á landsbyggðinni og felur bæjarstjóra að koma fram fyrir hönd sveitarfélagsins við undirbúning og gerð samnings og leggja aftur fyrir bæjarráð. Bókun fundar Enginn tók til máls.
  Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 7 atkvæðum.