Grunnskóli Fjallabyggðar. Skýrsla vegna innra mats 2021-2022

Málsnúmer 2208072

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 05.09.2022

Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar fer yfir skýrslu um innra mat grunnskólans skólaárið 2021-2022.
Lagt fram til kynningar
Undir þessum lið sátu Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Halldóra María Elíasdóttir fulltrúi kennara og Hulda Teitsdóttir fulltrúi foreldra.
Skólastjóri fór yfir skýrslu um innra mat grunnskólans skólaárið 2021-2022. En innra mat skólans er unnið í samstarfi við Ásgarð ehf.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar kynningu á skýrslunni og vill koma á framfæri hrósi til starfsfólks grunnskólans fyrir vel unnið innra mat og skýrslu. Skýrslan verður birt til kynningar inn á vef grunnskólans og vef Fjallabyggðar.