Forsendur fjárhagsáætlana 2023-2026

Málsnúmer 2208056

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 756. fundur - 30.08.2022

Lagt er fram til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23.08.2022, um forsendur fjárhagsáætlana 2023-2026.
Lagt fram til kynningar
Deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála falið að útbúa minnisblað fyrir bæjarfulltrúa.