Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa

Málsnúmer 2206036

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 139. fundur - 13.09.2022

Í skýrslunni er birt samantekt um nýlegar rannsóknir á áhrifum COVID-19 á félags- og heilsufarslega þætti hérlendis og í nágrannaríkjunum.
Lagt fram til kynningar.