Samstarfssamningur um almannavarnir.

Málsnúmer 2206019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 745. fundur - 13.06.2022

Lagt fram erindi Gríms Kárasonar, dags. 7. júní 2022, f.h. ALNEY (Samstarfssamnings um almannavarnir í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra) þar sem minnt er á mikilvægi þess að upplýsa um allar mannabreytingar innan sveitarfélaga sem kunna að varða samninginn.
Bæjarráð þakkar Grími fyrir erindið og mun koma réttum upplýsingum til ALNEY þegar þær liggja fyrir.