Samstarfssamningur um almannavarnir.

Málsnúmer 2206019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 745. fundur - 13.06.2022

Lagt fram erindi Gríms Kárasonar, dags. 7. júní 2022, f.h. ALNEY (Samstarfssamnings um almannavarnir í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra) þar sem minnt er á mikilvægi þess að upplýsa um allar mannabreytingar innan sveitarfélaga sem kunna að varða samninginn.
Bæjarráð þakkar Grími fyrir erindið og mun koma réttum upplýsingum til ALNEY þegar þær liggja fyrir.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 793. fundur - 06.06.2023

Samstarfssamningur um almannavarnir í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra lagður fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.